Landsýn—eldri þing

LANDSÝN — vísindaþing landbúnaðarins 2013

Yfir 130 manns tóku þátt í LANDSÝN föstudaginn 8. mars 2013 og þótti þingið heppnast vel. Alls voru haldin 33 erindi í fjórum málstofum, auk þess sem kynnt voru 20 veggspjöld. Ágrip erinda og veggsjalda má finna hér og pdf skjal með dagskrá þingsins hér.

Að LANDSÝN 2013 stóðu Háskólinn á Hólum, Landbúnaðarháskóli Íslands, Landgræðsla ríkisins, Matís, Matvælastofnun, Skógrækt ríkisins og Veiðimálastofnun.